Bloggfrslur mnaarins, september 2008

,,Hvernig koma trin egar vi meium okkur?"

a er bi a vera to-do listanum mnum lengi a taka til tlvunni minni. g er me skrilljn mppur, ar sem eru skrilljn merkilegir og merkilegir hlutir sem eru a fylla tlvuna mna, og gera a a verkum g finn aldrei neitt. En a framkvma etta hefur teki mig ca. r - etta stgur mr grarlega til hfus.

En g byrjai kvld, neyddist til ess ar sem g er a skipta um tlvu og tla ekki a fra ll essi merkilegu skrilljn skjl yfir a rfu. a kom mr vart a etta er bara nokku skemmtilegt og g bin a finna hluti sem g var lngu bin a gleyma en ykir trlega vnt um. Eitt af v voru gullkorn og spurningahrynur fr yngsta brur mnum. g tla a deila me ykkur hluta af eim, etta hugarflug tti sr sta huga hans eina kvldstund fyrir nokkrum rum. a m kannski geta ess a hann var nbin a horfa tt um karl sem fr kynskiptiager og f tskringar fr hinum fullornu egar vi tti!

Af hverju vilja sumir karlar breyta sr konu?

Geta eir breytt sr svo aftur karl?

Ef karlar geta breytt sr konu, hvers vegna geta ekki fatlair breytt sr heilbriga?

Ef myndir breyta r karl myndir vera heilbrig?

Af hverju vilt ekki vera heilbrig?

Hvert frum vi egar vi deyjum?

Freyja, vi lifum endalaust, v vi frum til gus og erum englar og lifum himnum.

Af hverju eru sumir sem er dnir frgir, dsess, g skil a ekki, eins og Mozart?

g tri ekki gu, bara Jess.Getur maur fermst maur tri ekki gu?

Getur maur fermst tvisvar?

Hvernig koma trin egar vi meium okkur?

Getum vi fengi skingu hjarta?

Getum vi gleymt a anda?

Hva gerist ef g kyngi ekki munnvatni?

Freyja, egar g var ltill hlt g a egar flk fengi skingu inn sig vri a me sgarettu inn sr.

Ef g bara hefi haft svr vi essu llu saman! Cool

Ga helgi


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband