Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

A velja hugsunum snum farveg...

Hn Heia vinkona er einn s mesti snillingur a grafa upp falleg lj og hittin spakmli. njustu frslu hennar deildi hn neangreindri setningu me lesendum:

We either make ourselves miserable, or we make ourselves strong. The amount of work is the same.

egar g las etta fann g a mitt lfsvihorf og markmi felast nkvmlega essari setningu. Fr v g loksins uppgtvai, hgt og sgandi, a g stjrnai hugsunum mnum alfari sjlf fr g a taka taumana eim og ala r upp n me asto vegfarenda lfsins lei.

mikil vinna hafi falist essu endurskipulagi hugsunum mnum, og geri enn i dag, skil g me engu mti hvernig g nennti aeya orku kolranga vegfer neikvninnar og biturleikans hr ur. Auvita n flestir betri stjrn hugarfari snu me auknum roska og vari reynslu sem byggist upp me hverjum deginum. v er lklega elilegt a brn og unglingar ni ekki tauminn ea missi hann vistulaust. a sem slkt er mikilvgt raun og mannlegt, v kann maur betur a meta a a n stjrn. Einnig er flk eins og g (var), sem arf tluvert mikla hjlp vi a n jafnvgi og stjrn hugsunum. Og a er mikilvgt a hgt s a ganga a eirri asto vsri, hver sem hn svo er.

Eitt er a minnsta kosti vst, a a a gera sig hamingjusaman, sterkan og ruggan er vinnunnar viri. Hins vegar skilar vinnan vi a berja okkur sjlf niur, vera hamingjusmogatvinnu- og helsti stuningsmenn vandamla okkar ekki nokkrum skpuum hlut. Hi sara er samt raun miklu meiri vinna.

g velti fyrir mr hvort etta quote mtti ekki fara aalnmskr leik-, grunn-, framhalds- og hskla. essi stareynd er nefnilega ein af mrgum sem vi lumst ekki endilega skilning upp eigin sptur.

etta er a mnu mati stareynd sem llu flki er hollt a metaka rlegheitum fr upphafi vinnar. a hltur a spara okkur flestum grarlega vinnu.


torgi strborgar

N eru komnar tvr vikur san.

Marghundru sinnum (ekki alveg, en nstum v) er g bin a vera fyrir framan tlvuna sustu vikuna a reyna a koma upp r mr ori um reisuna miklu til Cape Cod Boston og Washington. ll ferin var frbr enda g me minni dmalaust skemmtilegu fjlskyldu, vinkonu og astoarkonu. Fyrsta vikan fr slkun, verslunarmistvar og slb. a sem slkt geri mig ekkert uppiskroppa me or heldur var a mn heittelskaa OI rstefna sem vi sttum a essu sinni til Washington seinni vikuna.

A horfa rstefnugestina var jafn hugavert og a sitja torgi strborgar og horfa litrf mannlfsins. sr allt, brn og fullorna, mur og feur, hsklagengi flk og lfslrt flk, lkna og kennara, slfringa og bifvlavirkja, fyrirlesara og arkitekta, piparsveina og eiginmenn, regluflk og regluflk, mmur og afa. Eini munurinn er a flestir ferast um hjlum og allir koma r tt ar sem fegurin felst margbreytileika, glein litlum skrefum og framfrum sem gera lf okkar a v sem a er. g fann a arna var g velkomin, passai inn psluspili og gat lti drauma mna rtast.*

essi skletruu or hr a ofan eru tilvitnun r bkinni okkar lmu Postuln, um fyrstu rstefnuna sem g stti 2004, sem var fyrsta skipti sem g hitti flk auglitis til auglitis me smu skeringu og g hef. N eru fjgur r san og umskiptin sem hafa ori sjlfri mr eru grarleg - nnast raunveruleg. minni fyrstu rstefnu var g slegin til mevitundar, blsi mig lfi. g laist raunverulegar fyrirmyndir, lri kjlfari a lta skeringuna mna og ftlunina sem samflagi skapai kringum hana sem tkifri og mr var ljst a g tti bjarta framt lka - .e.a.s. ef g legi mig fram vi a sfrjum til a uppskera. a urfum vi ll a gera, ftlu sem og ftlu.

hrifin af fyrstu rstefnunni voru auvita hva mest strbrotin en sustu tv skipti hafa lka fyllt mig eldmi gagnvart lfinu og bari mig hugrekki til a s fleirifrjum og hugsa vel um au.

Um verslunarmannahelgina var mn rija rstefna. tilfinningarnar breytist hvert skipti gagnvart henni, og etta sinn hafi g ekki veri losti yfir engu og llu, fannst mr g enn og aftur vera komin heim. Heim, anga sem g leita til a geta teki niur allar grmur, tala um allar tilfinningar, fengi svr vi vangaveltum sem g arf yfirleitt ekki a segja upphtt og f hvatningu og minningar sem g vissi ekki a g yrfti a halda. g hitti gamla vini sem var metanlegt, kynntist nju flki sem var ekki sra, lri helling og fkk a heyra sumt rija sinn - nna algjrlega tilbin a metaka hafsjinn eins og hann lagi sig.

g fr fyrirlestra um heilsu og barneignir kvenna me OI, a njasta verkja- og beinttnimeferum flks me tpu 3 OI og hvernig hgt er a vera betri tgfa af sjlfum sr. g flutti einnig stutt erindi um reynslu mna af feralgum fyrir unglingahpinn rstefnunni - en au ttu ar eitt stykki svtu sem au chilluu og spjlluu saman egar au nenntu ekki a vera frilegum fyrirlestrum lkna og annarra fagmanna ... ea egar eim langai a vera laus vi mmmu sna og pabba. Tluver dagskr var einnig kvldin sem var trlega fn en ar hitti maur flesta og laist mestu og bestu ekkinguna.

a eina sem g get gagnrnt (n er g farin a geta a fyrir sjokki fyrstu tveggja skiptana) er a mr finnst fagmenn einblna of miki hi lknisfrilega lfi okkar og hvernig hgt er a bta lfsgi me v a ,,laga" lkama okkar me agerum, pinnum og potum, samt rannsknum genatskum atrium. Slkt arf a vera me, n ess vri g lklega ekki lyfjunum sem hafa btt lan mna miki. En a er bara svo margt anna sem skiptir mli.

Leitin a geninu eina sanna, sem ruglar beinttni mna svona rminu, er fyrst og fremst til a finna lkningu. Sumt af v flki sem lifir smu astu og g fagnar v, en flestum okkar tti mjg vnt um ef sjnum vri beint tt til dagsins dag - v ar lifum vi nna, umhverfi sem heftir okkur iulega miklu meira en beinin. Beinin vera aldrei ruvsi fyrir okkur sem lifum dag, umhverfinu er hgt a breyta og ekki veitir af Bandarkjunum (og var) ar sem stttaskipting er grarleg og flags- og heilbrigisjnusta fokdr fyrir sem hafa ekki ngilega gar tryggingar. g urfti ekki anna en a horfa kringum mig essu torgi strborgar til ess a tta mig v - sumir hjlastlar a hruni komnir, arir svo illa hannai a flk svitnai vi a eitt a sitja eim og tala vi flk sem br sjlfsttt eigin heimili en skortir frnlega mikla asto til a hgt s a tala um mannsmandi lfsgi tilveru eirra. Lknar og arir fagmenn, samt starfsflki samtakana eru a tta sig essu v eir nefndu etta sjlfir og tluu um rsting fr flki me OI - slkt hltur a vera skref rtta tt.

En eftir essa ga helgi sitja minningarbrot og fr sem vera n efa a uppskeru, mevitari og mevitari. rennt snerti mig hva mest en a var a hitta gamla vini og kunningja sem ngjulegt var a sj hve vel gekk lfinu og hversu auvelt var a hittast aftur eftir langa fjarveru.

Anna var a sj litlu brnin me OI, sem eru augljslega farin a f meiri skilning og anna vihorf en vi gamla lii, v au eyttust hrdd um gangana stlunum snum, dnsuu eins og brjlingar pnultil dansglfinu og bjrguu sr hst ng me a vera til. Eitt af v krttlegasta var a sj tvr stelpur, lklega sex ra ca., vera a mta hjlastla hvor annarrar. A horfa essi fallegu, geislandi brn vakti upp hugsanir um hva au vru a hugsa, hvernig ausju sjlfan sig og hva au ttu eftir a upplifa - bi yfiryrmandi skoranir og stra sigra.

Sast en ekki sst var magna a hitta Carrie Graise, mur Randy Graise, sem lst 28. janar sl. og er og verur mn helsta fyrirmynd lfinu. g kvei fyrir v a koma rstefnuna nna og hitta hann ekki, n spjalla vi hann og f vtamnssprautu eins og vanalega. Mr hefur einnig lii undarlega yfir a hafa ekki geta sagt honum hversu miki hann gaf af snu til mn og fkk mig til a htta a lta skeringu mna sem vinkonu - frekar sem vinkonu. g s hann ekki ar sem hann er n rum heimi en var eim forrttindum anjtandi a kynnast mmmu hans, sem var heiru rstefnunni minningu hans. Me henni gat g deilt hans hrifum mig og mr hefur sjaldan veri eins ltt og . g gat akka fyrir mig. essi kona var glsileg eins og hann var, trlega andlega sterk og auvita stolt af honum. Hennar or vera mn lokaor; Even though his body is gone, his spirits will alwayslive with us.

- Freyja (Myndir koma sar)

*Alma Gumundsdttir og Freyja Haraldsdttir. (2007). Postuln. Reykjavk: Salka forlag.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband