Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

:)

Jja, er prfatrnin yfirstain og bjartir tmar framundan, engar les-, ritgera- og prfkvair nstu mnui. Ekki hefur veri miki um skrif hr en ftt anna en flagsfrikenningar og slfrigreiningar hafa komist fyrir heilabinu mr sustu vikur.

g dustai af fyrirlestrunum mnum ryki sustu viku og flutti tvo Valhsaskla fyrir 7.-10. bekk emadgum eirra. a var trlega skemmtilegt, stemningin var rosa fn og heyrendur hugasamir og spuru miki. Eins og g hef sagt oft ur gefur tttaka nemenda fyrirlestrum eim miklu meira gildi.

dfinni hj okkur lmu er upplestur Myllubakkaskla, Rimaskla og Lindaskla sem verur byggilega mjg skemmtilegt. Annars starfar Alma n hj Frttablainu og g mun starfa hj Barnaskla Hjallastefnunar sumar.


,,g er sjlf me Downs-heilkenni, en fyrst og fremst er g Halldra"

Snilldargrein Mogganum dag bls. 28 SmileHn ber heiti ,,Mn skoun" og er eftir Halldru Jnsdttur, nema Kennarahsklanum, hugaleikkonu, tnlistarkonu og starfsmann bkasafni.


Hver fann upp prf?

exams


egar brnum er kasta til hliar

istockphoto_535649_outsider

egar g var grunnskla var g takmarkalaust lleg stafsetningu. ar sem mr var alltaf planta t horn bakvi skilrm tlvu (eins og tlvan, j, ea g, vri e- leyndarml) oldi g a ekki og geri allt sem mnu valdi st til a sleppa vi r stundir. Af eim skum skrifai g lti sjlf fyrstu sklarin sem kom niur stafsetningarkunnttu minni. ar a auki var g ltin taka stafsetningarprf ann htt a g stafai hvert aukateki or ofan stuningsfulltra minn n ess a sj blai og geta nota sjnminni. Einkunnir voru yfirleitt undir 5 essum prfum.

kjlfari var g send srkennslu einu sinni viku, samt fleiri ,,so called tossum" stafsetningu, ar sem okkur var skipa a skrifa, skrifa og skrifa stla - inn gluggalausu herbergi. Inn essum ,,srtmum" lri g eiginlega enga stafsetningu, laist hins vegar tr a ef g setti venjulegt i ar sem tti a vera y, tv b ar sem tti a vera f og kv ar sem tti a vera hv myndi g lklega ekki komast fram lfinu! Mr, n rum, datt hug a framtinni yri allt flandi leirttingaforritum tlvuheiminum.

g hlt fram a f max 5 stafsetningu.

fyrsta rinu mnu FG rann loksins upp draumadagurinn, sasta stafsetningarprf lfs mns. g undirbj mig andlega undir a stafa A4 bls. stl fyrir stuninginn og f 5 einkunn, eins og vanalega. egar g hins vegar mtti prfi rtti kennarinn mr stafsetningarstl eyufyllingarformi, ar sem hn drg t flknustu orin og setti au misjafna bninga. Mitt hlutverk var semsagt a velja a or sem var rtt skrifa.

g fkk 8 prfinu.

bls. 25 Mogganum er grein eftir Birkir Egilsson sjkralia, undir yfirskriftinni ,,Hver a alagast hverjum?" ar talar hann srstaklega um brn me geraskanir og tilhneigingu sklakerfisins til a kasta eim til hliar og taka au t r bekk.

eir sem eru haldnir slkri agreiningarhneig lifa eirri tr a eir su a gera barninu (sem eir kasta til hliar) gott og mta rfum ess og horfa llu tilliti fram hj eirri stareynd a eir su raun a gera sjlfum sr lfi auveldara og mta eigin rfum.

Var g send srkennslu v tilliti a efla stafsetningarkunnttu mna ea vegna ess a kennarinn hndlai ekki (fyrr en FG) a finna lausn sem hentai mr, gera prfin agengilegri og efla um lei mna stafsetningar-sjlfsmynd?

tli barn me athyglisbrest me/n ofvirkni s teki t r bekk vegna ess a styrkist sjlfsmynd ess og a lri helling httsettu bklegu greinum sklans ea vegna ess a httir a a trufla ,,hin" (afsaki orbragi) brnin og kennarann vi sitt starf?

etta eru a sjlfsguflknar og kannski vikvmar spurningar - en samt umhugsunarverar.

Sasta stafsetningarprf lfs mns var ekkert lttari en hin sund, a var hins vegar agengilegt fyrir mig. g ba ekki kennarann um annars konar prf, henni virtist finnast elilegt a a hafa frumkvi af a mta mr - mnum forsendum.

g hvet ykkur til a lesa grein Birkis v hn minnir stareynd a endalaust er veri a plstra flk og halda umhverfinu friuu. Alltof sjaldan er hugsa t a fria einstaklinginn og fjlbreytileika hans, mta einstaklingsbundnum rfum og byggja upp heilsteyptari sjlfsmyndir - heilsteyptara samflag.

- Freyja


Komps

a14c9d97-9808-4d69-87f0-a0b51f212ec2

Sustu vikur hefur Komps fjalla tluvert um lf fjlskyldna ar sem eru ftlu ea langveik brn og unglingar. Margt mikilvgt finnst mr hafa komi fram og hvet g ykkur til a horfa ttina.

sasta tti var tala vi formann Einstakra barna, sem vill svo ngjulega til a er mamma mn, og Hrefnu Haraldsdttur fjlskyldurgjafa Sjnarhls. Gu m vita hvar vi vrum n hennar. Einnig var tala vi foreldra Ragnars rs sem var tti Komps ar undan.

Foreldramiai tturinn er hr.

Snilldartturinn um Ragnar er hr.

Njti! Wink


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband