Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Er ,,vandanum" alltaf planta rtta stai?

DovetailedDrawerGallery

a er trlega algengt okkar jflagi - og lklega flestum rum - a egar brn fast ftlu, greinast me langvarandi sjkdma, flk fatlast seinna vinni ea verur veikt, a llum heimsins ,,vandamlum" s skellt skeringuna ea sjkdminn sjlfan.

Tpskt dmi er fing fatlas barns. Samflagi -ar og -ar yfir aumingjans foreldrunum sem n, ar sem barn eirra er fatla, muni upplifa lfi kollvarpast til hins verra. A foreldrar urfi a minnka vinnu og missi tekjur v barni hafi svo mikla umnnunarrf vegna skeringarinnar, a greyi systkinin fi n enga athygli v barni hafi svo mikla umnnunarrf vegna skeringarinnar og a hjnabandi fari rst v barni hafi svo mikla umnnunarrf vegna skeringarinnar (again!).

,,Vandanum" er flestum tilvikum skellt skeringu sem barni lifir me, hvort sem v lkar a betur ea verr.

a virist svo sannarlega vera stareynd a foreldrar fatlara barna minnki vi sig vinnu, missi tekjur, hafi minni tma fyrir nnur brn sn og urfi mgulega a kljst vi e-rja hnkra hjnabandinu.

En af hverju eru essi ,,vandi"? t af barninu?

egar ftlu brn koma heiminn finnur ll fjlskyldan svo sannarlega fyrir v, mrgum tilvikum amk., a barni passi ekki inn skffur samflagsins. Ba arf til nja skffu ea endurskipuleggja r sem fyrir eru og tekur a ratma - jafnvel allt lfi. Fum t samflaginu dettur hug a astoa, nema kannski nnustu ttingjum - fagflk er meira v a minna foreldrana a enginn skffa passi. (ekki allt fagflk, sumt!) Af eim skum verur til vinnutap og um lei launatap!

allri skffuskpuninni og hfingarferlinu sem felst v, bi a styrkja barni og gera tilraun til a rsta v inn einhverja tilbna skffu, er mikill eytingur og andleg bensneysla sem leiir til ess a foreldrar hafa minni tma og orku til a mta rfum annarra barna sinna og kannski hvors annars. rlti asto kemur me tmanum en tregan vi a alaga skffu a barninu ea ba til nja kemur veg fyrir rangur - stugt er reynt a troa barninu ofan skffu sem passar barninu ekki og einfaldlega koma v fyrir i einhverri allt annarri kommu. stan er yfirleitt hnkrar vihorfi og svo wannabe-ftkt jarinnar sem flagga er von um a urfa ekki a endurskipuleggja skffurnar.

miri skffuvitleysunni elst barni upp og me aldrinum hefur hrif hana, misfljtt og mismiki - tkifrin til ess eru kannski ekkert a vaxa trjnum. En etta verur smtt og smtt norm fjlskyldunnar sem -ar og -ar minnst af llum langflestum tilvikum.

g set strt siferislegt spurningamerki vi a a ,,vandanum" s planta skeringar/sjkdma barna og fullorins - v sem br lkama okkar,okkur sjlfum. g held a s lngu tmabrt a vi horfum kringum okkur og inn okkur sjlf. Vi sem fumst me skeringu gerum a ekki eim tilgangi a rsta heimilisastum fjlskyldna frekar en arir.

framhaldi hj essum brnum er san annig a au halda fram a vera jafn brothtt, lti sem ekkert m vi au koma annig a au ekki brotni og er ll umnnun og mehndlun essara barna eitt af v allra vandasamasta sem fagmenn sem fst vi ftlu brn geta lent svo ekki s tala um miklu byri sem foreldrunum er hendur lg a eignast barn sem svo illa er komi fyrir. (Alma Gumundsdttir og Freyja Haraldsdttir, 2007).

Auvita hefur skeringin sjlf kvein verkefni fr me sr, misflkin - beinbrotin eru mitt verkefni. Hins vegar er frumkvis- og sinnuleysi jflagsins miklu alvarlegra ml, a a foreldrar og brnin sjlf fi ekki asto sem lg kvea um, a vihorf stjrnvalda, fagflks og almennra borgarafi au til a upplifa sig sem frvik, gllu, annars flokks. Verkefnin skeringarinnar eru yfirleitt framkvmanleg en ftlun samflagsins er oft svo mikil a flki fallast hendur. Beinbrotin ein og sr og stllinn ofbja mr ekki n koma veg fyrir eigin hamingju.

etta textabrot r Postuln hr a ofaner mjg lsandi dmi r skrslu um sjlfan mig ar sem ,,vandanum" er skellt mig. g var litin ,,eitt af v llu vandasamasta", ,,mikil byri" og barn sem ,,svo illa var komi fyrir."

Vandinn er a mnu mati ekki vi sjlf - lausn vandans er ekki fundin a losa heiminn vi okkur - lausn vandans er ekki a einangra okkur srkommu ea troa okkur tilbnar skffur sem vi vldum ekki sjlf ea lur illa .

Vandinn er manngerur og v getum vi lklega leyst hann me v a taka til hugarfari okkar og samflaginu llu - mta um lei rttindum alls flks og tta okkur a a, a vi sum ekki a v, er aal-vandamli.


Myndir segja meira en sund or

Poster_stairs

Ea hva?


a sem vi ltum koma okkur vi!

... Ok, g viurkenni fslega a mr finnst ekkert srlega smekklegt a konur su rakaar undir hndum, kannski er g rosaleg karlremba, en ef konur kjsa a er a bara eirra ml finnst mr - OG KEMUR ENGUM VI!!

g er ekki me gt eyrunum - kannski a veri einhverntman skrifu grein um a mikla frvik; ,,Freyja og eyrun"

Ea ekki!!


mbl.is Julia Roberts og handarkrikarnir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ja hrna!

,, 2 ra fangelsi fyrir kynferisbrot gegn fatlari stlku. Maurinn var einnig dmdur til a greia stlkunni 800 sund krnur btur."

g er a velta fyrir mr hvort ekki skorti endurmenntunarst fyrir flk sem starfar dmsmlakerfinu. a er me lkindum hvernig eim tekst a dma brot eins mtsagnakenndan htt og eir gera. 2 ra fangelsi fyrir kynferisafbrot (burt s fr hvort frnalambi s fatla ea ekki) er svo gjrsamlega absrd alla stai og essar peningagreislur lka fyndnar. Hvernig gerandi svona mli a n sr strik tveimur rum? J, j, a er lklega hgt a kaupa slatta af slfritmum fyrir 800.000 en g efast um a a bjargi miklu egar svo alvarlegt brot hefur veri frami manneskju.

Fr 8-17 ra aldurs ntti g mr ferajnustu fatlara og flest llum tilvikum, srstaklega fyrstu rin, kom e-r me mr. Blessunarlega var g aldrei fyrir neinu svona, enda vona g af llu hjarta a etta s algjrt undantekningaratvik en g hef lengi velt fyrir mr ryggi essarar jnustu. Margir foreldrar fatlara barna og ungmenna nta sr essa jnustu v miki er um ferir sjkrajlfun, ijujlfun o.fl. Erfitt er fyrir vinnandi foreldra a f stugt a skreppa vinnu essar erindagjrir svo a oft er ferajnustan lausnin.

Sjlfri finnst mr s lausn ekki ngilega g. Bi er jnustan sjlf einstaklega sveigjanleg og egar g notai jnustuna var miki rt starfsmnnum svo oft var g a fara me kunnugum mnnum mjg svo langa bltra. Notendur urfa yfirleitt a ba hflega lengi eftir blunum og finnst mr a frekar mikil krfuharka a yngri brn eigi a hafa olinmi slkt - a er yfirleitt ekki okkar sterkasta hli fyrstu rum lfsins.

g velti fyrir mr hvort foreldrar fatlara barna myndu samykkja a urfa a senda brn sn leigubl sklann, fingu o.fl. Hvort eir myndu samykkja a lta brnin sn hendur kunnugs flks og labba svo burtu.

Persnulega finnst mr a s stuningur sem fatla flk (brn, unglingar og fullornir) notar eigi a vera notendastrari svo a frri komi a mlum hvers og eins. g skil t.d. ekki hvers vegna stuningsailar barna og unglinga geti ekki llu tilliti fengi akstursgreislur til a keyra au snum bl (ea srhnnuum bl foreldra) a sem au urfa a fara . Einnig yrfti a vera flugra a fatla fullori flk eigi sna eigin bifrei, burt s fr v hvort a geti keyrt sjlft ea ekki, og ef ekki a starfsmenn eirra geri a. Um lei skapast auki frelsi og ryggi fyrir alla.

Astur fatlas flks dag, hrlendis, finnst mr bja alltof miki upp vanviringu og ofbeldi gar eirra (okkar). Ltil hersla er lg persnulega asto og stain koma fjldinn allur af ailum a jnustunni. Brn fara inn skamtmavistanir, ferajnustuna, sjkrajlfun og ara ,,hfingu" oft n viveru foreldra og geta v misvel stjrna v hvernig og hver astoar au.

Sem fullorin manneskja me skeringu veit g vel a g eigi a geta tala mnu mli, stai mnu og vali mitt starfsflk sjlf er g enn h kvenum ailum sem g ekki vel. Fr heimahjkrun kemur misjafnt starfsflk (flest frbrt) sem mr lkar misvel vi en ver a lta mig hafa til a komast sturtu o.fl.. gegnum tina hafa jlfunarailar og fagflk komi inn lf mitt strum straumum og a er sama sagan, hvorki g n foreldrar mnir hfum kost a velja og hafna.

Mrg okkar sem notumst vi asto a einhverju tagi orum ekki alltaf a gagnrna hana tta vi a missa jnustu sem vi verum a hafa. au skipti sem g hef urft a ,,kvarta" vegna alvarlegra mla hafa au stundum veri hundsu, g vingu til a stta mig vi au ea eir ailar sem g hef gagnrnt fari flu og lti mig verulega finna fyrir v.

Mr finnst etta murlega dmi sem frttin fjallar um endurspegla valdaleysi fatlas flks sinni eigin jnustu - a hver sem er geti gengi hvaa starf sem er. essi maur var rin af Ferajnustu fatlara en ekki notendunum sjlfum. S manneskja sem var fyrir ofbeldinu hafi lklega ekki um anna a velja en ferajnustuna til a komast leiar sinnar. Blstjrinn braut henni tvisvar sinnum svo tla m a hn hafi ,,ori a lta sig hafa a" a fara me honum aftur eftir fyrra skipti til a komast sinn skla.

Hversu sorglegt er a umhverfi bi til slkar astur?


mbl.is Braut gegn fatlari stlku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Upplestur r Postuln

ad_8185_3733

rijudagskvldi 22. aprl, kl. 20:00, verum vi me upplestur r bkinni okkar Postuln hj Slku forlagi - Skipholti 50 C. Um er a ra notalega kvldstund opna llum ar sem vi lesum nokkra velvalda kafla r bkinni, svrum spurningum og opnum fyrir umru er vara efnistk bkarinnar.

,,Bkin Postuln erindi til allra sem leita hamingjunnar v hn er vitnisburur um einstakling og fjlskyldu sem tekst me einstkum htti a sigrast mtlti. [...] Draumur Freyju er samflag mismununar. Sjlf geri a sem hn tti ekki a geta og tkst a sigrast fordmum allt um kring. Hn ori a eiga sr drauma og nta ftlun sna rum til gs. ess vegna er ftlun forrttindi." - Gunnar Hersveinn, Morgunblai

,,Freyja og Alma komu til okkar Hlaskla og lsu upp r bk sinni Postuln. essi stund verur gleymanleg llum vistddum og nu r einstku sambandi vi unglingana sem hlddu. Upplesturinn hafi roskandi og djpst hrif nemendur sem fengu um tal margt a hugsa. Saga Freyju snart og nemendur geyma minningarnar um essa stund huga snum og hjarta um komin r." - Aalheiur Bragadttir, Nms-og starfsrgjafi Hlarskla

,,essi bk [Postuln] er me eim hrifameiri sem g hef lesi. etta er frsgn af einstkum dugnai og hugrekki. Hr verur flk bara a lesa til a skilja og sem flest ttu einmitt a gera a." - Magns r Hafsteinsson

Vi hlkkum til a sj ykkur ll!

Kv. Freyja & Alma

_MG_7804


fgahlutverk sem gefa ranga mynd

Sustu dagar hafa veri fjlbreyttir og skemmtilegir. morgun heimstti g leiksklabr Fjlbrautasklans Garab. g las ar nokkra valda kafla r Postuln, sem beindu sjnum a barnsku, vihorfi fagflks og leiksklagngu. Hpurinn var mjg lifandi og ttum vi ga stund saman. hpnum voru bi mur og systir fatlara einstaklinga og a var merkilegt a upplifa, eins og reyndar svo oft ur, hva reynsla okkar er sambrileg og endurspeglast hvor annarri. Margt af v frnlega sem ftluum brnum og foreldrum eirra er boi upp dag er a sama og okkur var boi upp fyrir 16-22 rum san. Eins miklar og framfarir eru mrgum svium er einnig margt sem virist aldrei tla a okast rtta tt.

gr vorum vi Alma me upplestur setningarathfn Listar n landamra og var hn vel stt. Dagskrin var tt og um var a ra, fyrir utan okkar innlegg, tnlistaratrii, uppistand og myndlistasningar. a var mikill heiur fyrir okkur a f a taka tt.

Fyrir setningarathfnina var g nnast allan daginn rstefnunni Ftlun, sjlf og samflag sem haldin var vegum Flags um ftlunarrannsknir og Rannsknarseturs ftlunarfrum. a er langt san g hef seti svona skemmtilega, fjlbreytta, lifandi og senn frandi rstefnu - g hafi fari r ansi margar. rstefnunni var margt dregi upp sem hefur minna veri rtt ur eins og ftlun jsgum og vintrum, birtingarmyndir ftlunar bloggi og Barnalandi (vs. Soralandi), ljsmyndasninguna Undrabrn og fleira.

Erlendur fyrirlesari, Nick Watson, talai rstefnunni um ftlun (surprise), sjlfsmynd og a hvernig vi hndlum og hugsum um elileika/norm. Hann kom inn margt merkilegt en a sem situr hva helst eftir hj mr er umra hans um hvernig fatla flk skilgreinir sjlft sig og byggir upp sjlfsmynd sna. Hann talai um a nnast engin hafi sett skeringu sna fyrsta sti (ca. 25. sti frekar) og a flk skilgreindi sig t fr rum hlutum. Hann nefndi , sem g hef sjlf upplifa, a vistulaust erum vi minnt skeringuna me umhverfislegum hindrunum, glpi, athugasemdum og hegun annars flks. sta ess a samiggja essar minningar, sagi hann a flestir vimlendur hans settu ,,vandan" yfir umhverfislegu hindranirnar og flki sem glpir, kemur me athugasemdir og hagar sr srkennilega. g held a a s mjg miki atrii sta ess a taka alltaf vi essu og kenna skeringu okkar um allt. egar allt kemur til alls er hn raun ekki vandamli.

Nick Watson talai einnig um birtingarmyndir fatlas flks. Fjlmilar eru einstaklega duglegir vi a ta undir ,,undra-flks-concepti" - a anna hvort sum vi hetjur, frnarlmb (ea bi) og sorglegar manneskjur sem lifum harmleiksrungnu lfi. Vi erum sjaldnast ,,snd" sem elilegt flk, sem gerum elilega hluti, elilegum degi vi elilegar astur. Vi fum sjaldnast a birtast sem au sem vi raun erum. Eins og hann orar a erum vi stugt einhverjum fgahlutverkum sem gefa ranga mynd. Mr finnst etta alveg hafa lagast slensku samflagi og fjlmilum en samt er eins og a s voa erfitt a tala um eitthva n ess a krydda a me dramadrottninga-harmleiks-vlu-afbrigileika-ruvsi atrium. Hgt er a lesa vital vi Nick Mogganum dag bls. 8.

Annars ve g r einu anna og tla bara a htta essum skrifum ur en a i urfi a taka sjveikispillur. g gti haldi endalaust fram v a var mjg margt athyglisvert a sem kom fram gr. Svona rstefnur eru mjg mikilvgar a mnu mati, svo a verkin mttu auvita tala meira. Rstefnan hristi allavega upp hausnum mr og veitti mr innblstur til a missi ekki sjnar af veginum sem g vil vera .


frttum er etta helst...

Upplestrar og fyrirlestrar koma bylgjum eins og g hef oft sagt og miki er um a vera essa viku. morgun var g me erindi fyrir hollenska grunnsklakennara sem eru hr a frast um skla n agreiningar. Sklakerfi Hollandi er mjg agreint og me mjg ha tni srskla fyrir brn me skeringar. a var mjg ngjulegt a hitta kennarana sem voru allir mjg hugasamir, metnaarfullir og frleiksfsir. g var leyst t me svakalega fnni bk um Holland - g held g s komin me Hollandsbakteru, myndirnar voru a minnsta kosti verulega heillandi. Fyrir sem hafa huga a lesa erindi sem g flutti geti smellt hr.

fstudaginn verum vi Alma setningarathfn Listar n landamra. essi ht er haldin n 5. sinn og verur alltaf glsilegri og glsilegri. Vi jarslinni tkum tt henni fyrra og sndum atrii r sningu okkar Borgarleikhsinu samt mrgum rum. a var gleymanlegt kvld og hreint magna andrmsloft og stemning llum. g hvet ykkur til a fylgjast me dagskr htarinnar - margt mjg spennandi framundan.

ennan sama dag er einnig rstefna vegum Flags um ftlunarrannsknir og Rannsknaseturs ftlunarfrum. Yfirskriftin er Ftlun, sjlf og samflag og hlakka g miki til a fara og heyra alla hugaveru og mikilvgu erindi sem ar vera.

laugardaginn er stefnan tekin fyrirlestra-upplestur, mn helsta njung, a prfa a blanda essu saman - en um er a ra leiksklabr Fjlbrautasklanum Garab. v miur verur Alma ekki me fr en hn verur me sjlfsstyrkinganmskei Selfossi sem er auvita frbrt. Hgt er a kynna sr a hr.

Gar stundir,

Freyja


Frgarfr fribandi

Svona tilefni sustu frslu um agengi hreyfihamlas flks ver g a segja ykkur fr frgarfr minni Holtagara en anga fr g til a finna mr sundft tilf - ekki a a s frsgufrandi. g hef komi arna einu sinni ur en vorum vi Alma a rita opnunardegi Hagkaups. Mr fannst ekkert athugavert vi agengi , enda rllai g mr beint r blnum og inn verslunina sem er jarh.

tilf er hins vegar annarri h svo a fyrsta verkefni okkar gstu astoarkonu minnarvar a finna lyftu - vntanlega. ar sem vi sum hana ekki kvum vi a skella okkur fribandi sem skutlai flki milli ha. g hugsai me mr hversu frbrt a vri a eir skildu ,,frna" rllustigum fyrir sltt fribnd en g hef oft ntt mr au erlendis. Vi sum eftir v um lei og vi flugum af sta upp, v fribandi var svo bratt a gsta urfti a hafa sig alla vi a halda mr me fr og passa a hn dytti ekki afturfyrir sig me afleiingum sem g tla ekki t . egar vi vorum a nlgast toppinn fr eitt framdekk fram r sr, hitt festist fribandinu, stllinn skransai sk, gsta me, kona og barn hennar sem voru fyrir aftan okkur flktust stlnum............... Sveittar, me hjarta buxunum komumst vi leiarenda - v, vi vorum svo fegnar a a mtti halda a vi vrum toppi Everest. Engin slasaist!

Inn tilf frum vi og g hi sundfatabarttuna enn n - er bin a fara ca. 37 ferir sama tilgangi. g kom t me sundftin langru, harkvein a fara ekki me fribandinu tilbaka. Okkur til mikillar glei sum vi lyftufjandann sem var svona lka str og rmg. egar vi komum a henni var kantur upp lyftuna sem g slapp yfir, enda frekar mefrilegu tryllitki. Vi ttum samviskusamlega takkana en ekkert gerist, alveg sama hversu mjkt og fast vi ttum.

Vi kvum a finna starfsmann sem tilkynnti mr a ekki vri nnur lyfta hsinu og eina leiin til baka vri strhttulega 90˚ fribandi. Mr leist n ekkert a, n gstu svo g spuri hvort ekki vru ryggisverir hsinu sem gtu lkna lyftuna. ,,Nei, a eru bara engir ryggisverir komnir hsi."

Hhhmm...

S sama, sem var mjg elskuleg by the way, skellti sr lyftuna og geri sambrilega tilraunir og vi tkkunum en ekkert gerist. Hn greip a r a n inaarmann sem var a vinna svinu sem sagi okkur eins og ekkert vri elilegra ,,Jaa, lyftan er bin a vera svona,etta gerist lka gr , hn ltur eitthva leiinlega." Hann geri lka tilraunir tkkunum me sama rangri. ar sem hann hefur s rvntinguna augum okkar beggja baust hann til a astoa okkur niur 90-urnar sem vi augljslega um!! Vi komust ll heil niur.

RISAHSNI - ein virk lyfta - httulega bratt friband - engir ryggisverir.

fram Holtagarar!!!

g arf allavega ekki a fara nakin sund. Joyful


,,Grarlegt vesen a standa " ... ttu annann betri?

hkh0144l

Vikurnar la og bloggfrsluglein hr er ekki upp sitt besta. a er n bi vegna mikilla anna hj okkur bum en a hefur lka ekki veri neinn skrifrf upp skasti. Vi erum rugglega bar bnar a verdsa verkefnaskilum og skrifum.

Rlegra hefur veri um upplestra hj okkur enda lur n a prfum flestum sklum. Vi erum byrjaar a f tluverar bkanir um a koma lok ma egar mesta stressi er bi. g er aeins fyrirlestrum nna, eir koma bylgjum, en g heimstti gr Hringsj en ar er boi upp nms- og starfsendurhfingu. a var teki virkilega vel mti mr og tti g og vonandi allir ga stund. etta var einn af eim fyrirlestrum sem g kom endurnr t v miki var um umrur og gar spurningar. Hismi fyrirlestrinum a essu sinni var sjlfsmynd og v pldum vi miki llum hlium hennar, skilaboum fr umhverfinu, hvernig vi tkum eim og hugsum um okkur sjlf. Takk fyrir mig!!!

En yfir allt anna. Sastlii rijudagskvld sndi Komps snilldarlega unnin tt um agengisml hreyfihamlas flks (og raun allra) slandi. eir fylgdu m.a. eftir Gujni Sigurssyni og Ragnari r Valgeirssyni sem bir eru miki hreyfihamlair og notast vi hjlastl gegnum daginn.. j og kvldin. Gujn heimstti Akureyri og tti ar tmu basli vi a komast til lknis, fara kaffihs og gera allt sem hann urfti a gera - lyfta virkai ekki, stigar voru vsvegar og kantar nnast alls staar. Ragnar skrapp Laugaveginn og ar blasti a sama vi. Vibrg eirra sem ttu hlut a mli, eigendur verslana og starfsflk msa staa voru misjfn vi myndatkumnnum sem hlfu nttrlega engum. Flestir hrukku mikla vrn, arir ttust vera a fara kaupa/gera skbraut helst gr, enn arir voru me stla. Einn sagi a a a hafa agengi inn verslun sna ,,vri grarlegt vesen a standa ." A minnsta kosti einn viurkenndi um hve alvarlegt ml er a ra, keypti sr brautir og akkai Komps fyrir minninguna. Hann var sko minn maur!!!

umruefni s alvarlegt tkst Gujni, Ragnari og umsjnarmnnum ttarins a hafa hmor. a a g, og arir minni stu, komist ekki hvert sem vi kjsum a fara er auvita frnlegt - raun svo fjarstukennd stareynd a a er bara ekki anna hgt en a hlgja, miklu auveldara egar upp er stai (seti).

egar g kem umhverfi sem er ekki agengilegt fyrir mig upplifi g mig vanmttuga, ekki velkomna, jafnvel fyrir og vandaml. essar tilfinningar brjtast sjlfrtt um g viti vel a g s ekki vanmttug nema a g kvei a sjlf, stigar og kantar eru fyrir en ekki g sjlf og vandamli liggur hindrunum umhverfisins. En egar flk telur a ,,grarlegt vesen a standa " a breyta umhverfinu er a a kvea a mismuna flki, sna v viringu og svipta a frelsi til almennra lfsga og tttku. g vil benda ykkur gamla bloggfrslu sem g skrifai fyrra egar g heimstti Hskla slands hr. S heimskn er me eim gleymanlegustu heimsknum sem g hef upplifa.

g hvet ykkur til a horfa ttinn hr ef i eru ekki n egar bin/nn a v.

Vi erum ll byrg!!!


Heppni ea sjlfsg mannrttindi?

a er ansi miki er um a vera hj okkur lmu essa dagana og hfum vi v ltinn tma bloggskrif. Vonandi rtist r v brlega.

Mig langar a benda ykkur tmarit sem kom nveri t og er 10 ra Afmlisrit Einstakra barna. etta er a sjlfsgu flottasta blai bransanum dag og eru ar a finna vitl og greinar vi og eftirforeldra barnanna/unglingana flaginu, einstku brnin sjlf (sem eru sum orin fullorin), mmur, vini og fagflk.

g hef ekki haft tma til a lesa a spjaldanna milli en a er stefnuskrnni. Hgt er a nlgast blai hj flaginu en einnig rafrnu formi. a sem g er bin a lesa er mjg umhugsunarvert fyrir okkur ll, skemmtilegt og frandi og gefur svo sannarlega innsn inn lf flksins flaginu.

Eitt af mrgu sem g staldrai vi var Hugleiing um heppni:

g heyri a oft a g s heppin.

g velti orinu heppni fyrir mr vegna ess a a er mjg oft nota umrunni um 14 ra dttur mna sem er langveik og ftlu.

g heyri a g s heppin a hn hafi svona ga kennara/roskajlfa sklanum.

g heyri a hn s heppin a f fullan stuning sklanum.

g heyri a vi sum heppin a sklinn skuli vera svona jkvur gagnvart veru hennar ar.

g heyri lka a hn s heppin a geta stundum teki tt einu og ru tengslum vi flagsstarf sklans.

Vi sum heppin a hafa fagmennta starfsflk sem vinnur me henni.

g heyri a hn s heppin a eiga mig sem mur.

Hvers vegna verur flk hissa og talar alltaf eins og a s heppni egar maur segir a a gangi svo ljmandi vel me sklagngu fatlarar dttur minnar almennum grunnskla?

Er a heppni ea sjlfssg mannrttindi?

- Kristn Steinarsdttir

Kristn Steinarsdttir. (2008, mars). 10 ra afmllisrit - Einstk brn. Hugleiing um heppni, bls. 7.

Hgt er a nlgast tmariti hr.

Kv. Freyja


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband