Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Fullt pshlf - komi lag

full-mailbox

Vi vorum a uppgtva, kk s gri konu, a tlvupsthlfi okkar er bi a vera fullt e-rn tma og v gtu einhverjir hafa lent vandrum me a senda okkur pst. Vi bijumst velviringar essu og hfum hreinsa til svo n tti psturinn a berast til okkar vandralaust.

Bestu kvejur,

Freyja&Alma


Sjlfsstyrking

g var a koma heim r fyrirlestri sjlfstyrkingarnmskeii lmu en ar hlt g fyrirlestra fyrir ba hpana sem skja nmskeii. etta var mjg ngjuleg stund en g fjallai um upplifun mna af ftluninni, hvernig vihorf mitt og skilningur hefur breyst gagnvart henni, hvernig hugsun mn um mig sem konu (ekki bara sem ftlun) hefur rast og hver mn lei er til rangurs.

Nmskeiin hafa veri fullum gangi og er g ein af mrgum sem koma a v. Alma er bin a vera t um van vll me kynningar v og brot r nmskeiunum flagsmistvum hr bnum og landsbygginni.

a var ngjulegt a hitta svona breian hp af stelpum og akka g eim krlega fyrir huga og ga hlustun.

Kv. Freyja


Mr er flkurt

Mr ofbur n oft en g held a essi dmur fari topp fimm listann. Atviki (kennari fr hur hfui) er auvita mjg leitt og augljslega hefur a haft hrif hennar lf. a er hins vegar skiljanlegt a essi kennari sakist vi barni og a sklinn hafi ekki brugist vi me v a greia kennaranum skaabtur fyrir slys vinnusta. Hversu oft tli hinir msu starfsmenn hafa ori fyrir beinni ea beinni rs starfi me brnum, unglingum ea fullornu flki?

Ftlun essa barns kemur kannski atvikinu ekkert vi, g geri mig ekki grein fyrir v. a a hn viti muninn rttu og rngu segir ekkert um mli v hn var a forast einelti og hefur lklega veri miklu uppnmi burt s fr hvort ftlunin hafi haft hrif ea ekki. Samt er mjg mtsagnakennd a frttinni stendur ,,ekkert mlinu bendi til ess a a ftlun hennar hafi skert dmgreind hennar ea vitsmuni." Svo sar greininni segir; ,,a ekkert liggi fyrir um a mlinu a stlkan hafi tla sr a skella hurinni kennarann heldur s lklegra a hvatvsi hennar hafi ri fr." a er augljst a eir sem standa a mli gera sig ekki grein fyrir v a hvatvsier eitthva sem sum brn glma vi tengslum vi skeringar einhverfurfi. Svo a lklega hefur etta eitthva a gera me hana.

En burt s fr v...

Brn eru og vera alltaf brn. Slys gerast og munu alltaf gera a. A mnu mati er um a ra roskaa kvrun ar sem einblnt er barn sem gerandi astum sem a augljslega r ekki vi. g efa strlega a barni hafi gert etta viljandi og v finnst mr skiljanlegt a foreldri hennar urfi a borga essa upph.

Mr finnst etta alveg dmigert slenskt ml ar sem ekki er kafa ofan kjlinn heldur horft yfirbori sem segir ekki nema hlfa sgu - ef a. g held a vri nr a sklinn/brinn greiddu e-rja upph skaabtur fyrir kennarann, vi hugsum okkur tvisvar um afleiingar eineltis brn og httum a horfa stugt vandamlin rngum stum.

Mr er flkurt!


mbl.is Dmd til a greia kennara 10 milljnir btur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

,,I brake myself"

Kaldhinn skladagur

g hef veri stalotu undanfarna daga ar sem g tek slfri fjarnmi. gr var v hefbundinn langur dagur sem g byrjai ftlunarfri fyrir hdegi og endai slfri eftir hdegi.

Rannveig Traustadttir, prfessor H kom ftlunarfrina og var a segja okkur fr rannsknum sem veri er a vinna a og beinast a lfi og reynslu fatlara barna og ungmenna. Oft hafa veri gerar rannsknir essu svii en hefur veri tala mest vi fagflk og foreldra, sjaldnast brnin sjlf. a hefur einnig veri rkjandi a horft s ftlu brn/ungmenni sem varnarlaus frnarlmb og byri fjlskyldur snar. Einnig er skeringin sjlf oft brennidepli.

essar rannsknir eru rum forsendum v fyrst og fremst er tala vi brnin sjlf um sna upplifun og skilning ftlun sinni essum rannsknum. g get me engu mti fari yfir allt sem fram kom essum fyrirlestri en eitt er vst a g kom t me hausverk eftir ofurplingar og full af eldm gagnvart llu saman.

Ftlunarfrin gagnrnir a einblnt s ftlu brn sem gllu og afbrigileg, t.d. fyrir r sakir a au fylgi ekki roskaferli Piaget,Eriksonea Freud. Ofurhersla er t.d. slfrinni ,,hi elilega, fullkomna barn" (sem g hef reyndar aldrei heyrt um n s) og hvaa mnu a eigi a byrja a skra, bora, ganga, pissa klsetti, hoppa rum fti og klippa beint. egar vi erum mtu af v frum vi sjlfrtt a lta brn sem fylgja ekki essum heilgu kenningum sem abnormal og flokka au arar skffur eftir v hvar skpunum au eru stdd normalkrfunni. a er einnig umhugsunarvert af hverju brnin eru alltaf greind me frvik ekki umhverfi kringum au.

etta er einungis brotabrot af v sem Rannveig benti /fkk mig til a hugsa um. Af reynslu lfsins hef g auvita upplifa hvernig liti er ftlun og hversu miki er einblnt ,,innbygga galla" mna sem eru oft litnir uppspretta allra vandamla. egar meginorri jarinnar horfir mlin annig verum vi mrg mevirk eirri sn og erum stugt a rttlta hitt og etta sem er kannski ekkert rttltanlegt. Mr finnst g oft dempa mn vihorf essari mevirkni.

En a sem var svo kaldhi vi daginn var a efni slfritmans var frvik. g hef lklega (og fleiri bekknum) veri me sktaglotti fram r llu hfi enda iai g essum tma. fyrirlestrinum, sem var mjg frandi margan htt og alls ekki leiinlegur, var sjnum beint a ,,frvika-brnunum", sem eru me einhverfu, kva, unglyndi, athyglisbrest og ofvirkni og roskahmlun.

Vi lrum um lkur, batahorfur, meferir og hrif hlutunar. A vissu leiti er margt af essu gtt a vita. g veit vel a g er lyfjum til a auka beinttni (laga beinin) og er sjkrajlfun (sem hfir lkamann) og myndi alls ekki vilja sleppa v. Allt etta er verugt a horfa en umran beindist a svo litlum hluta a umhverfi barnanna - ftlun samflagsins. Vi vorum essum tma a lra um ,,innbyggu gallana."

a er ekki hgt a tala um rtt og rangt en essi dagur var samt mjg skondinn. g var hlf ruglu a sem eftir var dagsins a reyna a psla psluspilinu saman hfinu mr.

essari umru um elilegt, afbrigilegt, fullkomi og fullkomi er lklega engin endast. Mr finnst , a rtt fyrir a slfrin hafa fullan rtt sr, skri margt og auki ekkingu manns hluta af eli mannsins, s nausynlegt a horfa ekki hana sem flokkunartki. a er allt lagi a lra um essar kenningar ef manni er gert ljst a r eru engin heilagur sannleikur um eitt ea neitt, heldur mannana verk. r eru heldur ekki vitnisburur um elileika flks v ll erum vi elileg okkar eigin augum.

a fyrir mig a vera 110 cm, hjlastl, me beinstkkva og urfa asto vi flest allt er mitt norm. a getur veri fjandi krefjandi egar vihorf flks eitrar sjlfsmynd mna a umhverfistengdar hindranir vera vegi fyrir mr. Skeringin sjlf skapar auvita mitt lkamsmt eins og skering einhverfs einstaklings skapar hans hugarheim. a rur hins vegar algerlega rslitum um alvarleika fatlana hvernig umhverfi bregst vi mnu lkamsmti ea hugarheimi ess einstaklings sem greindur er me einhverfu.

Jake, sem g sndi ykkur myndband af sustu frslu og er einnig me beinstkkva, sagi setningu sem mr finnst stafesta elileika hvers og eins. ru myndbandi sem g rakst af honum, sem er hr a nean, er hann spurur hvort hann detti stundum. Hann svarar v jtandi, a hann geri a stundum og er hann spurur; and what happens when you fall? svarar hann me bros vr, eins og ekkert s elilegra; I brake myself!!

mean barni sem ekki er me beinstkkva finnst skelfilegt a brotna, finnst Jake (og mr) a augljslega ferlega elilegt ar sem a hefur veri hluti af okkar lfi fr upphafi. a er auvita srsaukafullt en okkur llum, ftluum sem og ftluum finnst vi elileg eins og vi erum, v vi erum einmitt eins og vi erum.

Ga helgi,

- Freyja

P.s. vil benda hugavert mling hr sem g hvet sem flesta til a skja.


Ga helgi

Freyja_Alma

a mtti halda a a vri grkut hr bjum en svo er ekki - a gefst einfaldlega ltill tmi til a hripa niur nokkur or. Vi erum bar fullu nminu, upplestrum, g fyrirlestrum og Alma nmskeiahaldi sem er heldur betur a vinda upp sig og mikill hugi hefur beinst a.

Upp skasti hfum vi heimstt Rttarholtsskla, Hjallaskla og Langholtsskla og munum heimskja Hamraskla nstu viku. etta eru bnar a vera frbrar stundir sem vi hfum tt me nemendum og oftar en ekki seti heillengi umrunum ar sem allt milli himins og jarar er rtt. essar heimsknir hafa gefi okkur lmu heilmiki og vi bnar a lra jafnmiki og nemendur af okkar frslu.

Sjlf hef g veri t um van vll me fyrirlestra - fr FVA sustu viku emadaga, Svisskrifstofu mlefna fatlara Vesturlendi (Borgarnesi) ar sem g var fyrirlestur um jnustu sem g hef dag og var einnig me frslu nmskeii fyrir foreldra barna me srarfir sem eru a hefja sklagngu. g var farin a sakna fyrirlestrana sem hafa urft a vkja fyrir upplestrum og nminu og v var voa notalegt a dusta af mr ryki eim bransanum.

Annars tla g a leyfa ykkur a fara inn helgina me sama brosi og essi tffari hr a nean. g kynntist honum OI rstefnunni 2004 og er hann einn s mesti sjarmr sem g hef kynnst um vina. g fann etta ,,myndband" af algerri tilviljun egar g kkti inn YouTube um daginn - g held a a fari ekki fram hj nokkrum manni eftir horfi a brothtt bein, gifs, hjlastll og anna vesenarf ekki a koma veg fyrir hamingju, tttku og glei.

Ga helgi

- Freyja


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband