Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

,,a tri v bara einn lknir a g myndi lifa.”

Hope2

g og Alma fum a upplifa margt gegnum kynningar bkinni og hitta flk sem hefur hrif lf okkur. kvld frum vi me upplestur og spjall unglingastarfi Styrktarflags krabbameinssjkra barna.Eftir upplesturinn og a vi hfum fengi okkur pizzu saman spjlluum vi heillengi, vi deildum okkar reynslu og au sinni.

a eru margar gullnar setningar sem snertu hjarta mitt kvld en ekki sst setningin hr a ofan. Unglingsstlkan sem sagi hana hefur n sr af snum veikindum dag, sem hn greindist me mjg ung. Veikindin voru alvarlegu stigi og tru fir lknar v a hn myndi n bata, enginn nema einn.

g missti mmu mna r krabbameini og san hefur ori krabbamein vaki hug hj mr hvert sinn sem a eru nefnt. Vi heyrum svo oft bara neikvu sgurnar, sgurnar um flki sem veikindin leggja af velli. huganum verur v krabbamein eitthva yfirstganlegt og efasemdaraddir flks um elilegt lf n, fyrir sem greinast, skra mann.

kvld s g sjkdminn ru ljsi, fr annarskonar sjndeildarhring. Vi vorum umkringdar ungu flki sem flest hefur n bata og lifa lklega nokku hefbundnu lfi dag. g mun aldrei geta sett mig spor eirra (nema a g lendi essu sjlf) en geri mig fulla grein fyrir a skorunin er mikil, rugglega brileg stundum, sanngjrn og hrandi. Bi fyrir einstaklinga sem eru veikir og fjlskyldur eirra.

egar essi stlka, hraust, glsileg, rosku og opin, st fyrir fram mig an og sagi ,,a tri v bara einn lknir a g myndi lifa" fr hrollur um mig. a minnti mig mitt neikva vihorf gagnvart sjkdmum eins og essum og geri mig grein fyrir a g yrfti a breyta v tafarlaust.

Mr var ekki huga lf sjlfri en hr er g dag. a er lsanlega mikilvgt a tra lfi, tra alla litlu dugnaarforka sem berjast vi krabbamein dag (suma eirra ekkjum vi r bloggheiminum) og allt a fullorna flk sem er a takast vi etta verkefni. Hver sem er getur greinst me krabbamein og ara skilda sjkdma og ekkert okkar vill lklega a flk efist um ann mguleika a n bara. a er varla gott fyrir neinn.

Vi urfum auvita a heyra allar sgurnar, alveg sama hvort r endi me bata ea ekki. annig er tilveran, bi g og slm og allt ar milli. Vi megum hins vegar ekki gleyma a vi getum ll di morgun, en vi getum lka ll lifa svo margt af - alveg sama hver vi erum og hvaan vi komum.

Me ofangreindri setningu stafesti essi unga stlka fyrir mr, a aldrei, og meina g ALDREI megum vi htta a tra lf alls flks og getu eirra til a yfirstga trlegustu prfraunir.

a er semsagt aldrei boi a gefast upp, hvorki fyrir okkur sjlf, n fyrir hnd annarra.

- Freyja


gurstund lfi mnu

kvld var g ess heiurs anjtandi a vera bein um a hafa hugvekju kvldmessu Vdalnskirkju. Stundin var yndisleg, Gospel-krinn var frbr og mtingin trleg rtt fyrir veur og vind.

Fyrir au ykkur sem langar a lesa hugvekjuna mna um gurstund lfi mnu (tti semsagt a fjalla um a) geta smellt hr.

Ga ntt

- Freyja


Vanskpunarvaldur

plate3

g er essum skrifuu orum a lra slfri, nnar tilteki run hreyfiroska fsturs murkvii. Svo kom a kafla sem heitir Teratogans og fletti g v upp orabk og tkoman var: Vanskpunarvaldur.

fyrsta lagi: Hver br til svona hrikaleg or?

ru lagi: Er etta rugglega rtt ing?

rija lagi: Er g vanskpu?

Ekkert fatla ea veikt barn/fullorin er vanskapa/ur sama hversu mikil ftlunin er ea alvarleg veikindin vera takk fyrir pent.

Tillgur a rbtum: ttir sem valda ftlun/veikindum hj fstri (Teratogans).

- Freyja sem er nstum hrokkin upp af r hneykslan


,,Vi erum ll bara einstaklingar”

pedplanlogo g tti svo innilega a vera a lra, raun tti a taka neti r sambandi svo miki arf g a lra, ver g a deila me ykkur hva g er bin a vera a gera skemmtilegt mnudaginn og dag.

g fr og heimstti nemendur einum af barnaskla Hjallastefnunnar, stlkurnar mnudaginn og drengina dag. au stu sig ll me pri og voru til mikillar fyrirmyndir. g hef undanfarin r veri a fikra mig fram me frslu fyrir brn og fari nokkrar heimsknir v skyni, fyrir utan a hafa haldi nmskei Kjarrinu ,,Ftlunarfri" eins og vi kusum a kalla a.etta hefur gengi vel g viti a g megi alltaf ra hana betur og me hverju skiptinu lri g eitthva ntt sem g nti nsta skipti.

g fjalla um mislegt en frslan gengur undir titlinum ,,a er allt lagi a vera ruvsi. setningu tek g fyrir lokin og fjalla um hana marga vegu. dag geri g a og rddi um a allir vru raun ruvsi, alveg sama hverjir og hvernig eir vru og rtt fyrir ftlun/hmlun af einhverjum toga vru allir frir um svo margt og hefu tilfinningar (o.fl.). g reyndi a ora etta eins einfaldan mta og g gat anga til einn drengjanna tk mlin snar hendur og setti eina setningu a sem g var a reyna a koma t r mr:

,,Vi erum ll bara einstaklingar.

g er enn a jafna mig essari setningu sem innihlt boskap sem g reyni a koma fr mr hverjum fyrirlestri, me bklingi, bk og fleiru sumir n essu, arir ekki. Undanfari hef g veri a upplifa skringileg vihorf, lklegustu stum, fordma og ffri. g geri mig grein fyrir a etta hefur alltaf veri til staar, en a er eins og g finni mismiki fyrir v umhverfi mnu.

hsklum landsins eru kenndar msar frigreinar sem reyna a stula a v a flk sem kemur r lkum hpum s teki gyllt samflaginu, fi tkifri og plss, s virt og liti manneskjur. Sumir koma r nminu me vihorf sem dekkar litrf mannlfsins, vihorf sem horfir samflagi sem vanda en ekki flki sjlft. Arir koma r sama nminu og eru ekki enn bnir a n essu, flokka flk og lta ftlun t.d., sem vandaml sem liggi manneskjum og lkmum.

Sumt flk eignast brn me ftlun og ,,fatta a hn skilgreinir ekki einstaklinginn heldur er einungis hluti af honum. Arir smu sporum kveikja ekki perunni og tala stugt um brnin sn sem; ,,hi fatlaa, ,,roskahefta dttir mn, ,,spastski sonur minn o.sfrv. og gefa skyn a barni s mest megni ftlun, ekki manneskja.

eir sem ,,ekki fatta eru m.a. eir sem stula a brengluum vihorfum gagnvart brnum og fullornum me ftlun. n ess a vita af v ta eir undir agreiningu mrgum svium jflagsins. Ftt pirrar mig meira en fordmandi hugarfar og vihorf sem skaar ara beint og beint.

a pirrar mig, v mr finnst vi bera byrg hugsunum okkar og sem fullornar manneskjur eiga a geta roskast ttina. a virist vera ftlun margra a geta a ekki. Svo vera vegi mnum manneskjur sem eru bnar a ,,fatta alveg trlega fljtt og snemma.

Ein slk var vegi mnum dag. Ef ekki vri fyrir essum vegfarendum vri g mun neikvari og svartsnni a samflagi geti ori fyrir alla. essir vegfarendur halda voninni vi, v g veit a fleiri munu mta eim eins og g.

Vi erum ll fyrirmyndir, mist gar ea slmar, sem felur sr mjg mikla byrg. Vi hfum ll hrif ara me hugsjnum okkar og vihorfum. g vona a essi glsilegi ungi piltur muni mta sem flestum sinni vegfer um lfi v a urfa svo sannarlega fleiri a heyra og skiljaa vi sum ,,ll bara einstaklingar."

- Freyja


Upplestrar

8341_img_9873%20(medium)_640_4808342_img_9874%20(medium)_640_480

Vi Alma hfum kvei a halda fram me upplestra r bkinni Postuln rtt fyrir a jlavertin s afstain. Tminn var mjg ngjulegur og gekk srstaklega vel heimsknum til unglingadeilda grunnskla en ar lsum vi upp r eim hluta sem tekur unglingsrum mnum.Vi tlum v a bja 8.-10. bekkjum grunnskla upp upplestur n nstu vikurnar. Mikill hugi hefur skapast og au miki spurt sem vi sjum enga stu til a htta nna.

,,a var einstaklega ngjuleg stund egar Freyja og Alma heimsttu Heiarskla en r fluttu hugavera kafla r bk sinni Postuln fyrir nemendur 8. 10. bekk. Allir sklanum voru afar ngir me heimsknina og a var srstk upplifun a vera vitni af v egar nemendur komu til Freyju og sgu henni a hn hafi breytt vihorfi eirra. essi stund mun seint la okkur r minni. - Sley Halla rhallsdttir, Astoarsklastjri Heiarskla Reykjanesb

,,Freyja og Alma komu til okkar Hlaskla og lsu upp r bk sinni Postuln. essi stund verur gleymanleg llum vistddum og nu r einstku sambandi vi unglingana sem hlddu. Upplesturinn hafi roskandi og djpst hrif nemendur sem fengu um tal margt a hugsa. Saga Freyju snart og nemendur geyma minningarnar um essa stund huga snum og hjarta um komin r. - Aalheiur Bragadttir, Nms-og starfsrgjafi Hlarskla

A sjlfsgu er llum frjlst a hafa samband vegna upplestra; samtkum, fyrirtkjum og stofnunum. vi munum leggja herslu ungmennin erum vi opnar fyrir llum.Hgt er a hafa samband vi okkur netfangi almaogfreyja@forrettindi.is.

Greisla er samrmi vi sanngjarnan taxta rithfundasambands slands.


Rsin 2008

666-220sta B. orsteinsdttir er fdd 1. desember 1945 og lst af vldum krabbameins 12. oktber 1998. Hn var mir sdsar Jennu strsdttir sem er vel ekkt fyrir lj sn og bartturek sem manneskja me ftlun. sta barist miki fyrir mlefnum fatlas flks kjlfar ess a hn eignaist sdsi en a mennt var hn skurhjkrunarfringur. Hn var formaur Landssamtakanna roskahjlpar og stjrn um langt skei, samt v a starfa tullega Alingi, og beitti sr fyrir v a fatla flk vru tttakendur samflaginu, myndu ba vi sjlfsti, lfsgi, frelsi og mannrttindi. Eins og g kona sagi um hana ,,hn var alltaf skrefinu undan okkur hinum." mean jin talai um sambli, talai hn um einstaklingsmiaa jnustu sem tti a gera ftluu flki kleyft a ba eigin heimili me asto.

a hefur veri mikill missir af stu fyrir allt samflagi okkar og mlaflokk fatlas flks. g hafi lklega ekki hitt stu oft hef g alltaf vita hver hn var, allt fr v g var ltil. Af hverju? v hvert skipti sem nafn hennar bar gma var flk me stjrnur augunum. Sem barn var g ekki alveg mevitu um af hverju en a fr ekkert fram hj mr a a sem hn framkvmdi og orkai var strglsilegt. Hennar strf hafa marka mikilvg spor vihorfum og framrun mlaflokknum okkar, raun hjrtum okkar lka. sta geri a alveg ljst a barttan sem vi herjum daglega snist ekki um neitt smri, heldur mannrttindi okkar allra.

dag heirai fjlskylda stu samvinnu vi roskahjlp minningu essarar mgnuu konu og tilefni af v veittu au hvatningarverlaunin Rsina. g var eim forrttindum anjtandi a vera fyrir valinu a essu sinni og tk vi Rs n seinnipartinn dag. Eins og i viti hef g fengi mikla hvatningu sasta ri og er g hemju akklt fyrir a.

5665~Red-Rose-Posters

Athfnin dag var ein s fallegasta sem g hef upplifa en hn bar me sr smu reisn og sta geri og er g djpt snortin af v a veita essari viurkenningu vitkur. a mun enginn geta feta stu spor eins vel og hn sjlf en Rsin er svo sannarlega hvatning fyrir mig til a horfa fram vi og halda fram mnu striki. g stefni allavega a heira minningu essarar barttukonu me v a gera mitt allra besta a halda uppi hugsjnum hennar og herslum sem eru a sjlfsgu; eitt samflag fyrir alla.

Rsin mun minna mig hennar barttuvilja og a a s ekki boi a lta deigan sga n starfa me hlfum huga - a er raun bara einn mguleiki stunni; a halda fram, tra framfarirnar og taka tt eim.

- Freyja


A blogga um brnin sn

valliam

bloggheiminum leynist margt, bi gott og slmt. egar g hef dotti inn bloggsur kem g stundum auga mikla vitleysu, viringaleysi, ljtan orafora og niurlgjandi skrif. rum bloggsum heillast g af hugaverum manneskjum, lrdmsrkum pistlum og hugrkkum bloggurum sem ora a deila lfi snu, hugsjnum og reynslu me rum.

Margir foreldrar eru farnir a blogga um veikindi ea ftlun barna sinna og gera a jafn misjafnan htt og eir eru margir. g skoa mrg essara blogga og lri margt af eim. Sum eirra upplifa g sem nmsbk sem vi getum drukki okkur ekkingu me v a lesa meira og meira v ar voru skrif sem vekja arar spurningar.

Svo stundum htti g a lesa bloggin. Mr finnst au ekki vera skrifu af viringu, trnai vi brnin. au innihalda oralag sem geta veri niurlgjandi, gefi brenglaa mynd af barninu og rum smu sporum og einblnt einungis veikindin ea ftlunina - en ekki barni sjlft.

Brn sem fast ftlu fast eru alveg jafn mikil brn og ,,ftlu" brn. au hafa a geyma persnu og karakter sem er raun merkilegri en allt anna. Brn sem veikjast eru lka enn brn, au stundum ,,breytist" vegna mikils lags, lyfjagjafa og annarra erfileika. Innst, innst inni, er a samt bara barni.

Nnast allir foreldrar f miki hrs fr lesendum, alveg sama hvernig eir skrifa. Ef foreldrar fr gagnrni verja eir sig oft me eirri stareynd a lesandinn hndli ekki raunveruleikann. Auvita er a oft raunin, vi viljum ekki ,,tra" v a veruleikinn geti veri grimmur og harur.

Mr finnst samt mikilvgt a foreldrar sem taka kvrun um a blogga um skoranir barna sinna urfi a hugsa sig vel um ur en eir ta hnappinn sem birtir frsluna eirra. er g ekki a meina a a urfi a skrifa undir rs ea skafa af raunveruleikanum, v er g algjrlega mtfallinn. Vi urfum a horfast augu vi hann. Hins vegar getum vi skrifa um allar hliar raunveruleikans, bi glei og sorg, svo misjafna vegu.

egar flk skrifar um sjlft sig er g aldrei a pla essum hlutum, v a er mevita um a sem a setur fr sr. hinn bginn vita brnin aldrei hva foreldrarnir eru a skrifa um au. au gefa lklega sjaldan samykki sitt og hafa kannski ekki dmgreind enn til a geta teki kvrun. v finnst mr mjg mikilvgt a foreldrar sem blogga um brnin sn spyrji sig eftirfarandi spurninga:

  1. Ef barni mitt mun lesa bloggfrsluna einhvertma, hvernig mun v la?
  2. Ef etta vri skrifa um mig, hvernig myndi mr la?

g vona a foreldrar haldi fram a blogga um brnin sn, tilfinningar snar og ann raunveruleika sem a br vi - samflagi og hin almenni Jn Jnsson (ef hann er til) arf v a halda. g vona lka a skrifin su af mevitund og viringu vi barni.

- Freyja


Brandarastofnun Rkisins (BR)

dag var sagt fr v blunum a kona fengi ekki umnnunargreislur fr Brandarastofnuninni fyrir a astoa veika og fatlaa mur sna. Dttirin hefur urft a minnka vi sig vinnu og v upplifa tekjutap en mamma hennar arf mjg mikla asto. BR segir rkstuningi snum a hn geti ekki veitt essar greislur v r mgur hafa ekki sama lgheimili. Forrishyggja? Uuuu, j!

nnur frtt var tengslum vi BR en var a kona sem misst hafi annan handlegginn sem vildi f handsnyrtingu niurgreidda. Eins og liggur augum uppi getur manneskjan ekki snyrt sr hndina me engri hnd og a einhverri stu ks hn a snyrtifringur geri a, stan kemur okkur auvita ekkert vi. En viti menn, Brandarastofnunin hafi ekki tk v a niurgreia snyrtinguna. Of course!

morgun tilkynnti sjkrajlfari minn mr a hn mtti ekki jlfa mig sundi oftar en risvar sinnum viku v vntanlega er BR ekki tilbin a niurgreia meira. g ligg allan daginn. Eina markvissa hreyfingin sem g f er sund og hef g veri a reyna a auka a v erlendis hefur veri mlst til a g fari einu sinni dag sund. a er almennt mlst til a flk fari lkamsrkt a minnsta kosti risvar viku til a n rangri. Mr finnst etta me lkindum, a manni s hindra a stunda lkamsrkt og lifa heilsusamlegu lfi.

Ein saga enn til a undirstrika lit mitt Brandarastofnun Rkisins er a hjn sem eru bi me ftlun sttu um rafkni rm hj henni og fengu neitun. Af hverju? N, v fatlair mega ekki sofa sama rmi.Fyrir sem ekki eru bnir a fatta hver Brandarastofnunin er er a hin eina sanna Tryggingastofnun Rkisins.

Hn stutt lifi!!!

Kv. Freyja


Lfi rinu

a m me sanni segja a ri okkar hafi veri viburarkt etta sinn og erum vi bnar a upplifa saman alveg trlega hluti, mikil afrek og skemmtileg augnablik.

Eins og allir vita hfum vi skrifa lon og don bkina okkar Postuln en a sem geri ann tma enn skemmtilegri var a vi vorum ansi duglegar a breyta um umhverfi og m segja a hn hafi veri skrifu um van vll. aprl skelltum vi okkur Egilsstai og Hfn vegna fyrirlestra Freyju og milli ess sem hn flutti stum vi htelherbergjum og sum hverja blasuna birtast ftur annarri.

Sumari fr mestanpart skrifin, hugsanir um skrifin, smtl um skrifin, e-mail um skrifin sem gaf okkur a lokum tgfusamning vi Slku tgfu, me asto fr Kristjni B. Jnassyni.

IMG_1542Um hausti vorum vi aftur komnar me njlg og skelltum okkur til Portgal ar sem Freyja og Sandra Eyjlfsdttir (fyrrum sklasystir okkar beggja) voru fulltrar slands Evrpurstefnu um nemendur me srarfir. Vi byrjuum reyndar tmu kruleysi og leigum bir Faro nokkra daga. Fyrir utan okkur rjr voru foreldrar Freyju me fr, samt sgeri lafsdttur fr Menntamlaruneytinu. essir dagar einkenndust af slbai, lokapssningu texta bkarinnar, gum veitingastum, fallegri smbtahfn og Haagen Dazs s.

IMG_1563Svo l leiin til Lisboa, hfuborgar Portgal, ar sem rstefnan var haldin. Vi hfum lklega sjaldan fari inn og t r rtum eins og essa daga en fyrri daginn var okkur eki sumarbir ar sem vi unnum hpum. Freyju tkst a kla sig um of og brnai nstum v orsins fylgstu merkingu hpavinnunni ar sem loftrstingin var bilu og herbergi fullt af flki. Alma fkk a hlutverk a vera ritari Freyju og sat hn og reyndi a metaka gganskt upplsingafli sem arna fr fram fr flki fr teljandi lndum. Hn st sig a sjlfsgu me pri!!!

c_documents_and_settings_freyja_haraldsdottir_my_documents_my_pictures_portugal_img_2658.jpgIMG_2627

Um kvldi var okkur svo eki kastala ar sem vi nutum gala-kvldvers og hfum vi hvorugar enn meteki a a hafi veri raunveruleg upplifun en ekki vi tilbnum drauma-sjnvarps-heimi. Myndirnar segja flest sem segja arf. Daginn eftir tk ekkert sra vi en fluttu hparnir niurstur fr deginum ur Rhsinu Portgal. Heyrst hefur a Freyja hafi aldrei veri stressari vi sinni vi a lesa upp ca. 200 or blai fyrir hnd hps sns en strin, fjldinn og rherra- og alingismannabunan sem arna var fr eitthva fyrir brjsti henni.

IMG_2691

Allavega - mgnu fer!

egar heim var komi tk jlabkafli vi og a erfia verkefni a leggja lokahnd Postuln en a tkst a lokum og kom hn t 16. nvember sem var lklega okkar ,,dagur rsins." Vi hfum fari vtt og breytt me upplestra og ritanir, Selfoss, Reykjanesb, Akureyri, Kjs og auvita hfuborgarsvi. Svo m nttrlega ekki gleyma tgfuteitinu Iu sem heppnaist trlega vel.

null null

etta er bin a vera drmt reynsla, vi erum bin a tala vi og hitta trlega skemmtilegt flk og upplifa jlastemningu alls staar. Vi hfum einnig reynt a halda umrunni um mlefni fatlas flks lofti, og munum gera fram. a sem st lklega hst eim efnum, fyrir utan bkina sjlfa, var egar Alma setti sig Freyju spor og eyddi einum degi ,,me ftlun." M sj ttabroti hr en vakti a mikla athygli og vonandi skilning stu eirra sem urfa asto vi flestar, ef ekki allar, athafnir daglegs lfs.

a sem auvita situr fastast okkur eftir ri er s roski sem vi hfum last gegnum alla essa vinnu, drmt vintta okkar sem hefur dpka og ori meiri, ll s hvatning sem hefur falist viurkenningum rsins, jkvum umfjllunum og fallegum skilaboum sem i lesendur hafi sent til okkar.

Bloggi mun a sjlfsgu lifa fram og reynum vi a vera duglegar a halda uppi umrunni um fegurina sem felst margbreytileika og litrfi mannlfsins.

a skiptir ekki mestu a bta rum vi lf sitt, heldur hitt, a bta lfi vi r sn.

- Alexis Carrel


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband