Hugleying

g var bin a setja a mr sem markmi a blogga ekkert, a minnsta kosti sem allra minnst um essa kreppu. N er mr ofboi. Nnast ll umra flks milli snst um hana; kaffihsum, afmlisboum, tvarpinu, blunum og sjnvarpinu. Lklega einnig kaffistofum vinnustaa.

Flest umra er neikv enda kannski ekkert skrti, vi smitumst af rum. Margir eiga um srt a binda vegna ftktar sem hefur versna og var slm fyrir, vinnu- og launataps, brjlara lnagreislna, skeringar lfsnausynlegri jnustu til a geta lifa elilegu lfi o.fl.. standi snertir alla jflaginu, mismiki og alvarlega, en ll finnum vi fyrir breytingum.

g er bin a reyna a sniganga essa umru eins og g kemst upp me. g les ekki blin, g horfi ekki frttir og legg mig alla fram vi a eya umrunni um lei og hn fist. N hugsa flestir a vihorf mitt s ennan htt vegna ess a g sleppi svo vel undan kreppunni.

g ga vinkonu sem arf a hafa sig alla vi a halda lfinu gangandi fyrir sig og brnin sn vegna fjrhagserfileika, oft bin a urfa a kyngja stoltinu og breyta astum til a allt gangi upp. Hn kvartar manna minnst undan kreppunni af llum sem g ekki.

Forsenda ess a g lifi v lfi sem g geri, geti stunda nm og vinnu, tt flagslf og hugaml, fari ftur morgnanna og a sofa kvldin, kltt mig, fari sturtu og salerni, sett mr markmi og n eim er s asto sem g f fr eim fimm konum (afsaki, stelpum) sem vinna hj mr. S jnusta kostar fjrmagn og br innra me mr mikill kvi um skeringu henni, ea jnustu vi anna fatla flk. Auvita ltum vi a ekki vigangast - a hefur enginn rtt til a skera slkan grundvallarrtt til smasamlegs lfs.

kringum mig er flk sem erfitt uppdrttar me fyrirtkin sn, heldur vonina um a a sleppi.

Grunnskli yngsta brir mns gaf a upp frttunum fyrir stuttu a a tti a skera kennsluna og sklastarfi.

Auvita snertir etta stand mig eins og alla ara, og af miklu fleiri stum en g tel upp hr.

grmorgun vaknai g vi essa setningu fr konu sem var heima ,,a er ekki ori bandi essu landi hrna, allt a hkka upp r llu valdi, bensni hkkai um 8 krnur morgun." Mr langai til a sna hausnum hina ttina og halda fram a sofa. Kvldi ur braut g regluna mna um afneitun fjlmila og horfi frttirnar, fyrstu fimm frttirnar fjlluu um kreppuna. Mr var endanlega misboi.

Hfum vi ekkert anna a tala um? Hldum vi virkilega a etta s a versta sem geti komi fyrir okkur? tli atvinnulausu flki li eitthva betur a vera minnt astu sna hvert sem a fer? tli flk sem br vi ftkt eigi auveldara me a vonast eftir betra lfi egar a flettir blunum og horfir frttirnar? Erum vi bin a gleyma v a sustu tveimur mnuum hafa ltist tv ltil brn essu landi? tli fjlskyldur eirra hafi plss til a syrgja fjrhag jarinnar, egar r eru a syrgja brnin sn, a drmtasta og mikilvgasta sem r ttu? Lklega ekki. a er hgt a missa meira en peninga.

g er svo trlega heppin a vinna me flki sem hefur breytt hyggjum athafnasemi og enn meiri metna til a lta verkin tala. Flki sem trir v a kreppan s tkifri til skapa plss fyrir breytingar til hins betra.

Vi hfum a mnu mati fulla stu til a vera sr og hrdd. Vi hfum lka stu til a vera rei t flk sem vi hldum a vi gtum treyst fyrir samflaginu og okkur sjlf fyrir a hafa treyst eim, amk. samykkt, me gninni, gjrir eirra. En fyrst og fremst hfum vi fulla stu til a horfast augu vi stareyndir, lta r ekki stjrna lfi okkar algjrlega og leia hugan a v sem vi getum breytt. Me allri essari neikvni erum vi raun a gera lti r okkur sjlfum nema vi notum hana til gs. g er ekki a segja a vi eigum a lta bja okkur hva sem er, auvita ltum vi okkur heyra og hfum annig hrif. g er heldur ekki a rengja fjlmila fyrir a upplsa okkur um stu mla, eir sem fagmenn essu svii mttu hins vegar setja sr skrari mrk og mehndla frttaflutninginn takt vi lan flks.

Kreppan fer ekkert v neikvari sem vi verum, vert mti. Vi hfum fulla buri til a vernda flki samflaginu, halda okkar striki og skapa njungar sem stula a breytingum til hins betra. a tekst bara me jkvum og opnum hugsunarhtti - og enginn stjrnar honum nema vi sjlf.

Change has a considerable psychological impact on the human mind. To the fearful it is threatening because it means that things may get worse. To the hopeful it is encouraging because things may get better. To the confident it is inspiring because the challenge exists to make things better. - King Whitney Jr.

- Freyja


Athugasemdir

1 Smmynd: Slveig Klara Kradttir

Mikill sannleikur essum orum num Freyja eins og svo oft ur. Sem betur fer eru lka sndar jkvar frttir sjnvarpinu og varpa ljsi au fyrirtki sem eru a standa sig vel landinu. Flk er miki a tileinka sr n gildi llfinu og er a vel. Skpunargfan er sjaldan meiri en n og margir a upphugsa njar leiir til a nota hfileika sna og ekkingu. Stundum arf a hrista duglega upp hlutunum til a opna rmi fyrir a nja. Verum bjartsn og ntum mannauinn og ll tkifrin sem landi okkar bur upp.

Takk fyrir a vera til og vera t " sjlf"

Kr aventukveja, Klara

Slveig Klara Kradttir, 13.12.2008 kl. 22:40

2 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sl Freyja

g hef ekki blogga vi ig ur, en mig langar a taka undir a sem ert a segja hr a ofan. g hef reyndar ekki teki sama pl hina og , g drekk mig allt sem sagt er, hlusta frttir, skoa blogg og fylgist me netinu. Neikvnin er grarleg og svartsnin smuleiis. a sem mr finnst verst er s tilhneiging a dma flk t og suur eftir lgmlumgtunnar ea frumskgarins.

Mr finnst a vi sum a lifa ntt upphaf og verur a henda mrgu gmlu sem er ori nothft. er g a tala um viskiptahtti, hugsunarhtt, vihorf og ar farm eftir gtunum. g tri v a n su gir tmar framundan og er g a tala um aeins lengra fram tmann, en nstu mnuir veri miklir umrtatmar me njum kvrunum sem verur a taka.

heildina er etta er etta tmamt og au geta veri erfi mean eim stendur. g fkk heilablinu fyrir 11 rum og urfti framhaldinu a gera breytingar lfi mnu. Veikindin voru erfi og kvaranir kjlfar eirra. En lf mitt breyttist svo miki til hins betra.

g held llu sem mli skiptir, viti, mli, , getgengi, keyrt bl og margs konar snilli sem almtti fri mr. a eina sem fr var orka til a vinna erfiisvinnu, var bar bin me ann kvta.

Hlmfrur Bjarnadttir, 14.12.2008 kl. 00:29

3 Smmynd: Idda Odds

etta er allt spurning um hva merkingu vi leggjum ori neikvni. Ef telur gagnrna hugsun neikvni hvet g alla egna essa lands til a vera neikva. a er vinur sem til vams segir. Vihlendur vera a seint.

Idda

Idda Odds, 14.12.2008 kl. 01:15

4 identicon

H sta..

gott blogg hj r skvsa..

Kns

Eva- bekkjarflagi (IP-tala skr) 14.12.2008 kl. 12:51

5 identicon

Takk fyrir etta :)

Neikvni og gagnrni er ekki a sama.

A mnu mati er gagnrni a sem liggur orinu, a rna allt milli himins og jarar til gagns. Neikvni a allt annar handleggur, eitthva sem vi festum okkur oft (mannlegt) en gagnast ekki neitt.

a er raun a sem g er a reyna a segja, a nota allan tilfinningaskalan til a rna til gagns og annig breyta hlutum til hins betra.

Mr fannst etta me heilablfalli trlega g samlking og hef gengi gegnum nokkur sambrileg tmabil lfinu. Erfitt mean er, en lfi miklu betra kjlfari.

Njti aventunnar!

Freyja Haraldsdttir (IP-tala skr) 14.12.2008 kl. 12:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband