S sem stari og s sem spuri

g fr Hagkaup gr me astoarkonu minni, sem er n ekki frsgufrandi fyrir fimmaura, nema a vi upplifum mjg srstakt mmemt. Astoarkona mn var a f sr salat/pastabakka og g bei mean. mean g bei kom kona mijum aldri sem er a vinna binni upp a mr og stari mig sm stund.

Kona: Hva segiru gott?

g (vandraleg): g segi bara fnt.

Konan stari, og stari og stari lengur.

Kona: Hva ert gmul?

g (a reyna a f ekki hlturskast): g er 22 ra.

Kona: J, j, 22 ra.

Og hn stari fturna mr, svo bkinn, svo andliti til skiptis.

g vissi ekki hvert g tti a horfa - reyndi a horfa eitthva allt anna en essa blessuu konu.

Astoarkona mn htti vi a f sr pastabakkann. g hef aldrei veri jafn fegin a komast t r Hagkaup.

...

Fyrr um morguninn hafi g fari heimskn leikskla sem g hef ekki komi ur. Brnin sem voru anddyrinu egar g kom uru ein augu ar til a ein stlkan braut sinn og spuri: Af hverju ertu svona?

g: Vegna ess a beinin lkama mnum eru ekki jafn sterk og ykkar og ess vegna hafa fturnir ekki styrk til a standa. stain nota g svona flottan hjlastl.

Stlkan (og hin brnin): J, okay!

Mli var dautt!

Hvor tli hafi fari heim me rttar hugmyndir hfinu - s sem stari, ea s sem spuri?


Athugasemdir

1 Smmynd: Embla gstsdttir

Brn, hafa svo margt fram yfir okkur! au f n efa heilbrigari mynd af litrfi samflagsins

Embla gstsdttir, 29.11.2008 kl. 20:57

2 Smmynd: Kitt Sveins

J.. alltaf gaman a fylgjast me blogginu nu Freyja.. g gat ekki anna en hlegi egar g las etta.. Bi hva konan var vandraleg og hva barni var innilegt og kvei.

Me kveju

Kitt

Kitt Sveins, 29.11.2008 kl. 22:50

3 Smmynd: Jna . Gsladttir

''S sem spyr er heimskur stutta stund, ens sem ekki spyr er heimskur alla vi.''

Vi getum lrt svo margt af blessuum brnunum.

Jna . Gsladttir, 30.11.2008 kl. 01:18

4 Smmynd: Dsa Dra

Brnin eru alltaf svo yndislega hreinskiptin og full af forvitni (og hrdd vi a spurja) - vi fullorna flki mttum alveg hafa meira af essum eiginleikum.

Dsa Dra, 30.11.2008 kl. 11:16

5 Smmynd: lf Ingibjrg Davsdttir

etta er einstk frsgn. akka r fyrir a deila essu me okkur.

lf Ingibjrg Davsdttir, 30.11.2008 kl. 15:35

6 Smmynd: Jens Gu

Umhugsunarver frsla og gur punktur hj Jnu .

Jens Gu, 1.12.2008 kl. 02:17

7 identicon

,,, a sem er svo skrti er a fullornir skulu enn vandrast yfir ftlun, brnin lta sr ftt um finnast og ganga hreint til verks, enda hreinlegast.

Margrt ssurardttir (IP-tala skr) 4.12.2008 kl. 22:10

8 Smmynd: Gurn Emila Gunadttir

Brnin eru yndislega einlg og ekkert ml er maur hefur svara eim.

Fullori flk verur stundum svolti dnalegt snu (veit ekki hva a gera ea segja standi) a hefur ekki einu sinni vit til a sna sr bara burtu.

Fyrir margt lngu var g me litlum vini mnum Hagkaup essi drengur er me turett, hann var a skoa hillunum og g a setja kerruna, kemur a kona sem segir, Gu hjlpi mr hver etta barn, hann sagi vi konuna;
" fyrirgefi fr g er me turett og ess vegna eru svona grettur andlitinu mr og g get ekkert a v gert", konan vissi ekki einu sinni hva a var og taldi a hann vri bara a leika sr a essu, hann horfi bara hana ar til hn gekk burtu strhneykslu yfir uppeldinu drengnum. Hann kom svo til mn, en g hafi bara lti hann um etta, en sagi er hann kom varst bara flottur og hann hallai sr upp a mr. Vi vorum vinir.

Freyja mn g hef fylgst me r en aldrei kvitta fyrr en n.
akka r fyrir a vera svona fyrirmynd fyrir ara.
Ljs inn itt lf, kvejur til ykkar beggja
Milla.

Gurn Emila Gunadttir, 8.12.2008 kl. 08:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband